Færslur: 2019 Júní30.06.2019 23:37Andvari og skúta á Husavik
Skrifað af Þorgeir 30.06.2019 23:28Hörður Björnsson ÞH 260
Skrifað af Þorgeir 30.06.2019 22:59Von KE 10 á Húsavik
Skrifað af Þorgeir 30.06.2019 14:26Hvalaskoðun á Húsavik i morgunÞað var heldur Hráslagalegt veðrið þegar Hvalaskoðunnarbáturinn Salka kom úr ferð i Hádeginu með verðurbarða túrista sem að eru farþegar á Ocean Diamond enda ekket spennandi að fara i þessar ferðir i norðan garra og og rigningu en vonandi var ferðin samt ánæjuleg fyrir alla
Skrifað af Þorgeir 29.06.2019 09:25Haldið til veiða i gærkveldium miðnættið hélt Polonus CDY 58 til veiða frá Akureyri þar sem að skipið hefur legið við bryggju siðustu vikur Skipstjórinn Teitur Björgvinsson var i brúnni og stjórnaði sinum mönnum sem að eru flestir pólverjar enda skipið skráð þar hérna koma nokkrar myndir af brottförinni
Skrifað af Þorgeir 29.06.2019 09:15Birjunnarkvóti á makril
Skrifað af Þorgeir 29.06.2019 09:06Vestmannaey VE54 i reynslusiglingu i gærFyrsta skipið í raðsmíðaverkefni íslenskra útgerða er væntanlegt til landsins um 10. júlí. Það er Vestmannaey sem útgerðarfélagið Bergur-Huginn í Eyjum, dótturfélag Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, kaupir. Heimahöfn þess er í Vestmannaeyjum eins og nafnið bendir til. Vestmannaey fór í reynslusiglingu í fyrradag frá bænum Aukra í Noregi þar sem VARD er með skipasmíðastöð og gekk hún vel, að sögn Gunnþórs Ingvasonar, framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar. Skipið 29 metrar að lengd og 12 metrar á breidd og getur borið um 80 tonn af ísuðum fiski. „Mér líst vel á skipið. Við fáum öflugra skip, betri aðbúnað og meðhöndlun aflans verður betri,“ segir Gunnþór í Morgunblaðinu í dag. Bergey, hitt skip Síldarvinnslunnar, og Vörður sem er fyrra skip Gjögurs eru væntanleg í september og síðan koma skipin eitt af öðru. Nokkur skipanna voru smíðuð að hluta í Víetnam. helgi@mbl.is heimild Mbl.is
Skrifað af Þorgeir 28.06.2019 22:19Visindaskóli Ungafóksins
Skrifað af Þorgeir 28.06.2019 21:00komið úr hvalaskoðun á Hauganesi
Skrifað af Þorgeir 28.06.2019 20:55Kaldbakur EA 1 og Gullver NS 12
Skrifað af Þorgeir 28.06.2019 11:29Skipatraffik á Eyjafirði i gærkveldiÞað var talsverð skipatraffik á Eyjafirðinum i gærkveldi þegar við skruppum á Hauganes nánar tiltekið i mat til Elvars Reykjalin á Baccalá Bar og maður minn þvilik veisla i mat og drykk Skemmtiferðaskipið Costa Mediterranea er 292.5 metrar og 32 á breidd og 7500 tonn skráð á Italiu Lomur er 100 metrar og 18.8 á breidd 5560 tonn skráður á Grænlandi 2892 Björgúlfur EA312 62.49 metrar 13.54 á breidd og 2080 tonn skráður á Dalvik
Skrifað af Þorgeir 23.06.2019 23:36Venus NS 150 kemur til AkranesÞað var einmunna bliða þegar Venus NS 150 kom til Akranes siðastliðið Laugardagskvöld eftir að hafa verið i slipp á Akureyri undanfarnar vikur og nú verður skipið gert klárt til makrilveiða sem að munu hefjast innan skamms eða i kringum næstu mánaðarmót
Skrifað af Þorgeir 23.06.2019 12:24Kaldbakur EA 1 við slippkantinn
Skrifað af Þorgeir 22.06.2019 15:07Athafnarsvæði Skipsins Akureyri
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 702 Gestir í dag: 16 Flettingar í gær: 1858 Gestir í gær: 51 Samtals flettingar: 1061976 Samtals gestir: 50970 Tölur uppfærðar: 22.12.2024 07:03:21 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is